Fréttir og tilboð.

Spa Vika 4.-8. nóvember 2019

Við fögnum vetrinum með Spa viku. Frábær tilboð á meðferðum og nuddi. Við erum byrjuð að taka við bókunum í Spa vikuna. 

Vikuna 4.-8. nóvember verður spa vika hjá Reykjavík spa og bjóðum við eftirfarandi meðferðir á tilboði:

Partanudd 25 mín. nudd klassískt/slökunar á 7.000.- í stað 8.500.-

Fótsnyrting án lökkunar á 7.500.- í stað 8.900.-

Andlitsmeðferðin Nudd og maski á 8.000.- í stað 9.900.-

Aðgangur í spa aðstöðu fylgir öllum meðferðum

Ekki er hægt að versla tilboð í formi gjafabréfa.


Nýtt á Íslandi og nýtt hjá okkur á Reykjavik Spa =)

Heitskeljanudd er fyrsta nudd sinnar tegundar í heiminum þar sem nuddað er með sjálfhitandi silkimjúkum skeljum. Nuddað er með exotic green tea og mango nuddolíu sem er stútfull af uppbyggjandi innihaldsefnum og vítamínum sem dekra við húðina. Heitskeljanuddið hefur mjög jákvæð áhrif á blóðflæði, dregur úr spennu og verkjum, styrkir húðina og veitir djúpa slökun. Í boði er 50 eða 80 mínútna heitskeljanudd. Tilvalið í gjafabréfið.

Njótið vel =)

 

 

Valentínusardagur nálgast =)

Gjafabréf í dekur er dásamleg gjöf. Kósý spa aðstaða innifalin.

Tökum vel á móti þér og þínum =)

 

Nýtt!

Ný tegund í spa meðferðunum =)

Sítrusþema alla meðferðina. Líkaminn skrúbbaður létt með frískandi síturs skrúbb sem eykur blóðflæði, hreinsar burt dauðar húðfrumur og gefur hornlagi húðarinnar mýkt og næringu. Húðin verður sléttari og heldur betur raka. Yfirborðshreinsun á andlit, mýkjandi og nærandi rakamaski borinn á og að endingu rakakrem. Að sturtu lokinni fer viðskiptavinurinn í 50 mín. klassískt nudd þar sem notuð er heit sítrus olía(val milli greipaldin, sítrónu eða appelsínu). Afar hreinsandi og frískandi dekur. Flott í gjafapakkann.

Spa Vika 4.-8. nóvember

28. október 2019 - Fréttir
Við fögnum vetrinum með Spa viku. Frábær tilboð á meðferðum og nuddi. Við erum byrjuð að taka við bókunum í Spa vikuna. Lesa meira

Jólagjafabréf

13. desember 2013 - Fréttir
Gjafabréfin frá Reykjavík Spa munu svo sannarlega gleðja. Gefðu gjafabréf sem endurnærir líkama og sál. Jólagjafabréf Reykjavík Spa veita einstaka upplifun allan ársins hring. Veldu aðeins það besta fyrir þig og þína. Pantaðu jólagjafabréf frá Reykjavík Spa Lesa meira

Infrarauð sauna er gríðarlega vinsæl

29. júlí 2013 - Fréttir
Reykjavik Spa er hægt að komast íinfrarauða sánu. dag er hún einnig notuð hjá sérfræðingum, læknum, meðferðarstöðum og heilsugæslustöðum, þar sem að infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúræði. Vissir þú....                               ...Að þúgetur brennt allt að 300 kaloríum á30 min íIR sánu.   ...Að þúsvitnar 3 sinnum meira íIR sánu heldur en ígufu sánu.           ... Lesa meira

Hópar eru velkomnir í dekur

24. júlí 2013 - Tilboð
Reykjavík Spa tekur  ámóti vinkvennahópum, vinahópum, saumaklúbbum, hjónaklúbbum, vinnufélögum og pörum. Einnig er tilvalið fyrir árshátíðarhópa að koma og slaka á. Íboði eru nokkur hópatilboð llum hópatilboðunum fylgir aðgangur að Reykjavik Spa, sloppur, handklæði og inniskór meðan ádvöl stendur. Kíktu átilboðin Lesa meira