Hópar eru velkomnir í dekur

Reykjavík Spa tekur  á móti vinkvennahópum, vinahópum, saumaklúbbum, hjónaklúbbum, vinnufélögum og pörum. Einnig er tilvalið fyrir árshátíðarhópa að koma og slaka á. Í boði eru nokkur hópatilboð
Öllum hópatilboðunum fylgir aðgangur að Reykjavik Spa, sloppur, handklæði og inniskór meðan á dvöl stendur.
Kíktu á tilboðin