Infrarauð sauna er gríðarlega vinsæl

Á Reykjavik Spa er hægt að komast í infrarauða sánu.
Í dag er hún einnig notuð hjá sérfræðingum, læknum, meðferðarstöðum og heilsugæslustöðum, þar sem að infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúræði.
Vissir þú....                               
...Að þú getur brennt allt að 300 kaloríum á 30 min í IR sánu.   
...Að þú svitnar 3 sinnum meira í IR sánu heldur en í gufu sánu.           
...Að infrarauðu geislarnir leysa upp vöðvabólgur og mýkja upp vöðva                      
...Að hitinn frá infrarauðu geislunum smýgur allt að 4.5 cm inn í líkamann                     
...Að infrarauðu geislarnir lina þjáningar vegna gigtar                      
...Að 80% svitans er vökvi og 20% eru úrgangsefni

Langar þig ekki til að prófa? Hafðu samband