Gjafabréf

Reykjavík Spa Gjafabréf

Reykjavík Spa Gjafabréf

Flottir pakkar fyrir hvaða tilefni sem er.

Hægt er að fá gjafabréf fyrir alla þjónustu sem er í boði hjá Reykjavík spa.

Aðgangur í baðstofu fylgir öllum gjafapökkum, afnot af slopp, handklæði og inniskóm meðan á dvöl stendur. Gildistími gjafabréfa eru 2 ár frá útgáfudegi.
Ef þú sérð ekki þá samsetningu sem hentar, vinsamlegast hafðu samband við starfsfólk Reykjavík Spa til að velja pakka að eigin ósk.
Dekraðu við þá sem þér þykir vænt um.

Við tökum vel á móti þér og þínum.

Gjafabréf í Reykjavík Spa

Gjafabréfið inniheldur aðgang fyrir 1 í heilsulind Reykjavík Spa.

Verð 4.400.-

Grand pakkinn

Gjafapakkinn innifelur stutt andlitsbað í 25 mínútur og partanudd (slökunar eða klassískt) í 25 mínútur. Tími alls um 50 mínútur.

Verð 14.900.-

Spa meðferðir

Gjafapakkinn innifelur líkamskrúbb (um 30 mín) og klassískt nudd (um 50 mín). Val milli eftirfarandi þema: kókos, lavender, þara eða sítrus. Tími alls um 80 mín.

Verð 18.900.-

Grand dekur pakkinn

Gjafapakkinn inniheldur andlitsmeðferð í 80 mínútur og heilnudd í 50 mínútur. Tími alls um 130 mínútur.

Verð 24.900.-

Lúxus Grand pakkinn

Gjafapakkinn innifelur nudd og maska í 55 mínútur, fótsnyrtingu með eða án lökkunar og heilnudd í 80 mínútur. Tími alls um 4 klst.

Verð 34.900.-

Grand rómantík fyrir tvo

Gjafapakkinn innifelur heilnudd í 50 mínútur ásamt lúxus fótsnyrtingu með eða án lökkunar í 90-110 mínútur. Tími alls um 150 mínútur. Gildir fyrir tvo.

Verð 44.900.-