Sértilboð fyrir hópa í dekur

Reykjavík Spa tekur  á móti vinkvennahópum, vinahópum, saumaklúbbum, hjónaklúbbum, vinnufélögum og pörum. Tilvalið fyrir árshátíðarhópa.

Hópatilboð 1
Hópatilboð 1

Aðgangur að Reykjavik spa, innifalið sloppur og handklæði meðan á dvöl stendur.
Ásamt 10 mínútna nuddi á nuddbekk.
Verð á mann: 5.800.-

Hópatilboð 2
Hópatilboð 2

Aðgangur að Reykjavík spa, innifalið sloppur og handklæði meðan á dvöl stendur.
Ásamt 25 mínútna mini andlitsbaði.
Verð á mann: 6.800.-

Hópatilboð 3
Hópatilboð 3

Aðgangur að Reykjavík spa, innifalið sloppur og handklæði meðan á dvöl stendur.
Ásamt 25 mínútna andlitsdekur og líkams skrúbb með kókos-, lavender-, sítrus- eða þaraþema.
Verð á mann: 7.800.-